Skráning ungmenna fædd árið 2008 (15-16 ára)

side photo

Vinsamlega athugið að gerð er krafa um skráningu bankareiknings sem verður að vera á kennitölu ungmennis.

Vakin er athygli á að árið sem 16 ára aldri er náð verður skattskylda eins og hjá fullorðnum og þarf launþegi að ráðstafa persónuafslætti til vinnuveitanda. Ráðstöfun persónuafsláttar er á ábyrgð launþega. Tölvupóstur með upplýsingum um hvernig á að ráðstafa persónuafslætti verður sendur til forráðamanna þegar nær dregur sumri. Sjá einnig hér. 

Vinsamlega athugið einnig að þegar umsókn hefur verið fullkláruð berst staðfestingarpóstur um að umsókn sé móttekin. Berist sá póstur ekki þarf að yfirfara skráningu umsóknar.

Sjá nánari upplýsingar um Vinnuskólann hér.