Samkvæmt 7. gr. upplýsingalaga nr. 140 frá 2012 er ekki hægt að veita trúnað um nöfn og starfsheiti umsækjenda um störf hjá Garðabæ.
Í 7. gr. laganna stendur: Þegar aðrar takmarkanir á upplýsingarétti samkvæmt lögum þessum eiga ekki við er, þrátt fyrir ákvæði 1. mgr., skylt að veita upplýsingar um eftirtalin atriði sem varða opinbera starfsmenn: 1. nöfn og starfsheiti umsækjanda um starf, þegar umsóknarfrestur er liðinn.