Laus störf í boði hjá Garðabæ

Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.

Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.


Mikilvægt

Umsækjendur verða að gefa upp persónuupplýsingar þegar sótt er um starf hjá Garðabæ. Upplýsingarnar eru eingöngu nýttar af mannauðs- og kjaradeild Garðabæjar og yfirmanni viðkomandi stofnunar til að finna hæfasta umsækjandann. Upplýsingar um vinnslu persónuupplýsinga við umsóknir um störf og ráðningar er að finna HÉR.


Samkvæmt 7. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012 er ekki hægt að veita trúnað um nöfn og starfsheiti umsækjenda um störf hjá Garðabæ.