Sumarátak fyrir 18 - 25 ára (einstaklingar fæddir 1995 - 2002)

side photo

Sumarátak hjá Garðabæ er fyrir fólktt árin 1995 - 2002.

Störfin eru flokkuð í fimm flokka sem eru:

  • Hreinn bær - betri bær
  • List og menning í bæ
  • Stafræn framþróun og þjónusta
  • Sumarfjör
  • Velferð og heilsuefling

Hér má sjá upplýsingar um störf í hverjum flokki.

Ekki er hægt að tryggja val um ákveðin störf en tryggt er að allir þeir sem sækja um fyrir lok umsóknarfrests sem er 31. maí fá vinnu hjá Garðabæ.

Vinsamlega athugið að þegar umsókn hefur verið fullkláruð berst staðfestingarpóstur um að umsókn sé móttekin. Berist sá póstur ekki þarf að yfirfara skráningu umsóknar.