Starfsfólk óskast á heimili ungrar fatlaðrar konu

side photo

Auglýst er eftir aðstoðarfólki fyrir unga konu. Um er að ræða hlutastörf í 30 - 80 % starfshlutfalli í vaktavinnu. Að jafnaði er unnið ra hverja helgi. Um framtíðarstörf er að ræða.

Starfað er í anda þeirra meginhugmynda er birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks.

Verkefni og ábyrgð:

 • Veita persónulega aðstoð og stuðning
 • Veita félagslegan stuðning og hvatningu
 • Veita aðstoð við almenn heimilisstörf
 • Önnur störf sem starfsmanni eru falin af yfirmanni

Menntun, reynsla og hæfni:

 • Menntun sem nýtist í starfi er kostur svo sem þroskaþjálfa-, félagsliða- eða stuðningsfulltrúanám 
 • Góð almenn menntun
 • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
 • Frumkvæði, sjálfstæði og lipurð í vinnubrögðum
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Góð íslenskukunnátta er skilyrði
 • Bílpróf skilyrði
 • gmarksaldur umsækjenda er 20 ára

Umsóknarfestur er til og með 15. apríl 2020.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Friðriksdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 6171581 á skrifstofutíma eða með því að senda tölvupóst á ingibjorgf@gardabaer.is.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við Starfsmannafélag Garðabæjar.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjendur eru beðnir um að sækja um rafrænt á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá.